Þrjár áhrifaríkar andlitsmeðferðir saman í pakka

60.300 kr.

Þessi pakki býður uppá þrjár heimsóknir í dekur til okkar. Viðkomandi kemur í

Hydradermie andlitsmeðferð sem er nærandi og slakandi í senn.
Hydradermie Lift hressandi meðferð sem styrkir andlitsvöðva og minnkar bjúg og þreytu. Alveg mögnuð meðferð.
Lift Summum áhrifarík meðferð gegn ótímabærum aldursbreytingum. Einstök andlitsmeðferð sem gerir húðina stinnari og dregur samstundis úr þreytu og öldrunarmerkjum. Meðferðin er í fjórum þrepum og yndislegt nudd á andlit axlir og höfuð gerir þessa meðferð af hressandi upplifun.
Í þessum pakka fær hún allt sem hún þarfnast.

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða