About Us

Snyrtistofan Ágústa

Snyrtistofan hóf rekstur árið 1989. Hún var fyrst til húsa á Klapparstíg 16, 101 Reykjavík en flutti í Hafnarstræti 5 í hverfi 101 árið 1994. Við höfum nú flutt okkur í Faxafen 5, 108 Reykjavík.

Á snyrtistofunni starfa að meðaltali sjö starfsmenn. Eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Kristjánsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur.

Hjá okkur starfa einungis þrautþjálfaðir snyrtifræðingar og margir þeirra með áralanga reynslu í að meðhöndla húðina. Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar alhliða þjónustu á sviði snyrtingar, fótaaðgerða og nudds, fyrir bæði kynin, í rólegu og endurnærandi andrúmslofti.

Við getum státað okkur af því að hafa unnið eftirsótt verðlaun á vegum Samtaka Iðnaðins um árið en þar hlaut snyrtistofan titilinn Snyrtistofa ársins. Ágústa Kristjánsdóttir vann titilinn snyrtifræðingur ársins í þessari sömu keppni.

Starfsfólk

Við leggjum áherslu á góða og faglega þjónustu
og hlökkum til að taka á móti þér

 • Ágústa Kristjánsdóttir Snyrtifræðimeistari og fótaaðgerðafræðingur
 • Erla Björk Guðlaugsdóttir
  Erla Björk Guðlaugsdóttir Snyrtifræðingur
 • Hildur Hjálmarsdóttir
  Hildur Hjálmarsdóttir Snyrtifræðimeistari
 • Hjördís Bachmann
  Hjördís Bachmann Snyrtifræðingur
 • Any – Juhathip Saithong
  Any – Juhathip Saithong Snyrtifræðingur
 • Lára Björk Dagnýsdóttir
  Lára Björk Dagnýsdóttir Snyrtifræðingur
 • Ragnheiður Ólafsdóttir
  Ragnheiður Ólafsdóttir Snyrtifræðingur
Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search