fbpx
Um okkur

Snyrtistofan Ágústa

Snyrtistofan hóf rekstur árið 1989. Hún var fyrst til húsa á Klapparstíg 16, 101 Reykjavík en flutti í Hafnarstræti 5 í hverfi 101 árið 1994. Við höfum nú flutt okkur í Faxafen 5, 108 Reykjavík.

Á snyrtistofunni starfa að meðaltali sjö starfsmenn. Eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Kristjánsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur.

Hjá okkur starfa einungis þrautþjálfaðir snyrtifræðingar og margir þeirra með áralanga reynslu í að meðhöndla húðina. Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar alhliða þjónustu á sviði snyrtingar, fótaaðgerða og nudds, fyrir bæði kynin, í rólegu og endurnærandi andrúmslofti.

Við getum státað okkur af því að hafa unnið eftirsótt verðlaun á vegum Samtaka Iðnaðins um árið en þar hlaut snyrtistofan titilinn Snyrtistofa ársins. Ágústa Kristjánsdóttir vann titilinn snyrtifræðingur ársins í þessari sömu keppni.

Starfsfólk

Við leggjum áherslu á góða og faglega þjónustu
og hlökkum til að taka á móti þér

 • Ágústa Kristjánsdóttir Snyrtifræðimeistari og fótaaðgerðafræðingur
 • Hildur Hjálmarsdóttir
  Hildur Hjálmarsdóttir Snyrtifræðimeistari
 • Heiða María Helgadóttir
  Heiða María Helgadóttir Snyrtifræðingur
 • Hjördís Bachmann
  Hjördís Bachmann Snyrtifræðingur
 • Lára Björk Dagnýsdóttir
  Lára Björk Dagnýsdóttir Snyrtifræðingur
 • Sara Margrét Sævarsdóttir
  Sara Margrét Sævarsdóttir Snyrtifræðingur
Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega -- ATH ! Ekki er hægt að afbóka í skilaboðum eða tölvupósti, vinsamlega notaðu link sem sendur var í tölvupósti þegar bókunin var staðfest.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search