Handa-  og naglameðferðir

Hendur
Handsnyrting þar sem neglur eru þjalaðar og naglabönd snyrt. Við notum kornakrem til að fjarlægja dauðar húðfrumur og gera húðina silkimjúka. Gott nudd á hendur með handáburði er ómissandi í lokin, viðskiptavinurinn getur síðan valið um naglalakk að eigin vali.

Neglur
Við bjóðum upp á framlengingu á þínar eigin neglur, þú ræður lengd og lögun. Við setjum einnig styrkingu á náttúrulegu  nöglina er þess er óskað.

Verðskrá

Hendur

Handsnyrting – 60 mín. Neglur þjalaðar, naglabönd snyrt, nudd á hendur og naglalakk. 9.400,-
Handsnyrting – 45 mín. Án naglalakks og kornakrems. 8.900,-
Lúxus handsnyrting – 75 mín. Neglur þjalaðar, naglabönd snyrt, kornamaski, nudd á hendur, næringarmaski og naglalakk. 12.900,-
Þjölun og lökkun 4.900,-
Maski á hendur 3.900,-

Neglur

Neglur 10.900,-
Lagfæring 9.400,-
Opi gel á neglur, nýtt gel 8.100,-
Opi gel fjarlægt og nýtt sett á 9.100,-
Opi gel fjarlægt og sett naglalakk glært 4.500,-

Bóka tíma í handa- og naglameðferð

Hleð inn ...
Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search