Lift summum

20.100 kr.

Einstök aðferð í andlitsmeðferð sem gerir húðina stinnari og dregur samstundis úr þreytu og öldrunarmerkjum í andliti, á hálsi og bringu. Meðferðin er í fjórum þrepum og tekur 50 mín. Innifalið í meðferð er nudd á andlit og bringu.

  • Djúphreinsun húðar til að undirbúa móttöku virkra efna og fjarlægja dauðar hornlagsfrumur af yfirborði húðar með kornum og ensýmum.
  • Andlitsnudd fyrir hvert svæði (andlit, háls og bringu) er sérstakt nudd sem örvar húðveginn. Húðin verður samstundis þéttari og fær lyftingu. Virku innihaldsefnin í séruminu auka mýkt húðar.
  • Virkt serum sem jafnar út áferð húðarinnar. Með bæði efnafræðilegri og líffræðilegri virkni. Dregur úr hrukkum á augnsvæði, enni, broslínur og háls verða sléttari.
  • Andlits-háls og bringu maski sem styrkir húðina. Endurheimtir mýkt, glóa og húðin verður unglegri.

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða