Augnmeðferðir

Litun á augabrúnir og augnhár er góð leið til að ná fram fallegum augnsvip. Plokkun og mótun augabrúna fylgir öllum litunum hjá okkur.

Hefðbundin augnháralenging er sú meðferð sem er að slá í gegn hjá okkur, þú lengir og þykkir augnhárin og maskarinn verður alveg óþarfur.

Russian augnháralenging, þar sem lagt er meiri áhersla á þéttingu augnhárana. Límd eru 3-6 fíngerð augnhár á þín náttúrulegu hár. Útkoman er ákaflega glæsileg.

Bóka tíma í augnmeðferð

Hleð inn ...
Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega -- ATH ! Ekki er hægt að afbóka í skilaboðum eða tölvupósti, vinsamlega notaðu link sem sendur var í tölvupósti þegar bókunin var staðfest.

0

Start typing and press Enter to search