Fótameðferðir

Fótsnyrting er meðferð sem veitir vellíðan og slökun í senn. Fæturnir eru baðaðir upp úr mildu sápuvatni. Neglur og naglabönd snyrt, húð og hælar mýktir með kornakremi á mjúkan hátt. Naglalakk fyrir þá sem það vilja og að lokum er yndislegt fótanudd sem er gott fyrir alla fætur.

Mjúkir og vel snyrtir fætur veita vellíðan á líkama og sál.

Verðskrá

Fótsnyrting/ Fótaaðgerð 9.800,-
Fótsnyrting/Fótaaðgerð fyrir ellilífeyrisþega 8.900,-
Fótsnyrting með lökkun 10.700
Fótsnyrting með geli 12.700,-
Naglalakk með fótsnyrtingu 900,-
Kornakrem með fótsnyrtingu 900.-
Lúxus fótsnyrting með kornakremi,

maska og nuddi

13.900,-
Spangir 3.200.-

Bóka tíma í fótameðferð

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega -- ATH ! Ekki er hægt að afbóka í skilaboðum eða tölvupósti, vinsamlega notaðu link sem sendur var í tölvupósti þegar bókunin var staðfest

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search