fbpx

Andlitsmeðferðir

Andlitsmeðferðirnar hjá okkur eru allar lúxusmeðferðir hver á sinn hátt

Meðferðirnar okkar eru sannkallað dekur þar sem áhersla er lögð á að gera heimsóknina til okkar að notalegri stund. Valin er andlitsmeðferð sem hentar húgerð hvers og eins. Allar okkar meðferðir innihalda hreinsun, næringu, róandi og slakandi nudd, sem endurnærir og veitir orku og ljóma.

Endurnýjaðu ljóma og heilbrigði húðarinnar með réttri ummönnun.

Verðskrá

Guinot Hydradermie andlitsmeðferð
Styrkjandi og rakagefandi meðferð þar sem sérvalin virk efni eru neydd inn í dýpri lög húðarinnar.
Guinot Hydradermie andlitsmeðferð – 60 mín. með nuddi eða maska. 13.900,-
Guinot Hydradermie lift andlitsmeðferð
Rafræn andlitslyfting, vöðvar í andliti þjálfaðir, sogæðar hreinsaðar og húðin verður stinnari.
Guinot Hydradermie Lift og plus  andlitsmeðferð – 90 mín. með nuddi og maska 23.900,-
Guinot Hydradermie Lift – 60 mín. með nuddi eða maska. 13.900,-
Nudd og Maski
Klukkutíma slökun þar sem andlit, höfuð og axlir fá gott nudd. Maski settur á andlit og að lokum dagkrem.
10.900,-
Húðhreinsun
Rafræn meðferð – Áhrifarík djúphreinsun.
9.600,-
Liftosome lúxus meðferð – 60 mín.
Styrkjandi og lyftandi c-vítamín meðferð. Húðin drekkur í sig vítamín vegna áhrifa leirkennds hitamaska. Húðin ljómar af ferskleika.
13.900,-
Aromatic lúxus meðferð – 60 mín.
Orka frá ilmkjarnaolíum og kraftur frá plöntum. Plöntuúrefni og sérvaldar ilmolíur fyrir hvern og einn.
12.900,-
Ávaxtasýrumeðferð – lúxus meðferð – 60 mín.
Ávaxtasýrurnar losa um dauðar húðfrumur og örva endurnýjun húðarinnar. Meðferðin endurnærir húðina, veitir henni orku og ljóma.
12.900,-
Age summum
Gegn ótímabærri aldursbreytingum, stinnari og þéttari húð. Sjáanlegur munur á innan við klukkustund og húðin endurheimtir unglegan ljóma.
16.900,-
Lift summun
Nýja byltingarkennda andlitsmeðferð frá Guinot. Meðferðin vinnur gegn ótímabærum aldursbreytingum, þéttir húðina, mótar andlitsdrætti og stinnir bringusvæði. Yndislegt nudd á andlit, axlir,bringu, gott nudd á hendur og hressandi andlitsmaski. Húðin ljómar eftir þessa andlitsmeðferð.
16.900,-
Þrjár áhrifaríkar andlitsmeðferðir saman í pakka
Hydradermie, Hydradermie Lift og Age Summum. Í þessum pakka fær hún þín allt sem hún þarfnast.
44.700,-
Dermatude
Meta Therapy andlit, háls og maskar. 21.900,-
Dermatude
Meta Therapy háls, bringa og maskar. 24.900,-

Sértilboð:

Dermatude – 8 tímar andlit, háls og maskar.
Fyrirframgreitt

Verð: 153.300 kr. / fullt verð 175.200.- 8 tíminn frítt.

 

8 skipti HydraLift 30 mín,
(15% staðgreiðsluafsláttur)

 
Tilboðsverð: 60.520/ Fullt verð: 71.200 kr.

6 skipti HydraLift 30 mín + 2 skipti Hydradermie 60 mín
(15% staðgreiðsluafsláttur)

Tilboðsverð: 69.200/ Fullt verð: 87.600 kr.

6 skipti HydraLift 30 mín + 2 skipti Dermatute 60 mín andlit, háls og maskar
(15% staðgreiðsluafsláttur)

Tilboðsverð: 82.620/ Fullt verð: 97.200 kr.

Bóka tíma í andlitsmeðferð

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega -- ATH ! Ekki er hægt að afbóka í skilaboðum eða tölvupósti, vinsamlega notaðu link sem sendur var í tölvupósti þegar bókunin var staðfest.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search