Andlitsmeðferðir:

hydra-summum-medferd-post
Andlitsmeðferð – við veljum fyrir þig
Meðferðirnar okkar eru sannkallað dekur þar sem áhersla er lögð á að gera heimsóknina til okkar að notalegri stund. Valin er andlitsmeðferð sem hentar húgerð hvers og eins. Allar okkar meðferðir innihalda hreinsun, næringu, róandi og slakandi nudd, sem endurnærir og veitir orku og ljóma. Meðferðinni fylgir heitur og notalegur handmaski.
50 mín
20.100 kr
hydra-summum-medferd-post
Andlitsmeðferð – við veljum rétta meðferð fyrir þig ásamt heitum handamaska
Meðferðirnar okkar eru sannkallað dekur þar sem áhersla er lögð á að gera heimsóknina til okkar að notalegri stund. Valin er andlitsmeðferð sem hentar húgerð hvers og eins. Allar okkar meðferðir innihalda hreinsun, næringu, róandi og slakandi nudd, sem endurnærir og veitir orku og ljóma. Meðferðinni fylgir heitur og notalegur handmaski.
50 mín
21.900 kr
guinotandlit
Guinot súrefnis andlitsmeðferð
Ný súrefnismeðferð frá Guinot Einstaklega þægileg andlitsmeðferð sem eykur súrefnisupptöku húðar. Notalegt nudd á andlit axlir og höfuð sem eykur slökun og vellíðan. Húðin fær fallegt og frísklegt útlit.
50 mín
20.100 kr
femmainyeux_f39_300-1-813x1024-813x813
Guinot Ávaxtasýru andlitsmeðferð
Kröftug meðferð, ávaxtasýrurnar örva endurnýjun húðarinnar og veita henni orku og ljóma. Yndislega gott nudd á andlit,  axlir og höfuð. Þessi meðferð er einstök upplifun.
50 mín
20.100 kr
liftsummun-640x480
Guinot Lift Summum andlitsmeðferð
Einstök aðferð í andlitsmeðferð sem gerir húðina stinnari og dregur samstundis úr þreytu og öldrunarmerkjum í andliti, á hálsi og bringu. Meðferðin er í fjórum þrepum og tekur 50 mín. Innifalið í meðferð er nudd á andlit og bringu.
50 mín
20.100 kr
handsnyrting
Guinot Équilibre Pureté hreinsandi andlitsmeðferð
50 mín
20.100 kr
hydra-summum-medferd-post
Guinot Hydra Summum andlitsmeðferð
Meðferð þessi er rík af hýalúronsýru sem þéttir, sléttir og gefur húðinni kröftugan raka. Þessi meðferð hentar öllum þeim sem vilja auka þéttleika í húðinni og draga úr ótímabærðum aldurseinkennum eins og hrukkum og fínum línum. Með meðferðinni endurnýjar húðin raka sinn og verður hún mýkri.
50 mín
23.900 kr
hydra-summum-medferd-post
Guinot Age Summum
Age Summum is an extremely effective facial treatment that combats premature aging. The treatment stimulates the renewal of skin cells, firms and tightens skin tissue.
50 mín
26.200 kr
tolvupostur-2
Age Reverse Guinot andlitsmeðferð
Ný andlitsmeðferð sem er bylting gegn öldrun og hentar vel konum sem vilja áhrifaríka meðferð gegn öldrun, án skurðaðgerðar.
50 mín
25.900 kr
hydralift-1
Guinot Hydradermie Lift 30
Rafræn andlitslyfting, vöðvar í andliti þjálfaðir, sogæðar hreinsaðar og húðin verður stinnari.
30 mín
14.500 kr
hydralift-1
Guinot Hydradermie Lift 50
Rafræn andlitslyfting, vöðvar í andliti þjálfaðir, sogæðar hreinsaðar og húðin verður stinnari.
50 mín
20.100 kr
hydra-summum-medferd-post
Guinot lúxus Hydradermie Lift
Rafræn Guinot hydradermie meðferð sem er einstök í sinni röð. Valin eru gel sem henta húðgerð hvers og eins. Meðferðin byggist á vöðva- og sogæðaörvun ásamt andlits- og herðanuddi. Vöðvaörvun styrkir andlits- og hálsvöðva, húðin verður sléttari, stinnari og frísklegri. Sogæðaörvun eykur úrgangsefnalosun húðvefja og dregur úr þrota og þreytu....
90 mín
29.800 kr
hydra-summum-medferd-post
Rafræn húðhreinsun
50 mín
13.800 kr
femmainyeux_f39_300-1-813x1024-813x813
Dermatude – andlit, háls og maski
Dermatude er kröftug meðferð fyrir andlit og háls. Húðin verður þéttari og stinnleiki eykst, húðholur verða fínlegri, blóðrásin örvast og almennt ástand húðarinnar batnar. Dermatude hjálpar til við að endurnýjuna húðina og örvar viðgerðarferli hennar. Virkni meðferðarinnar er 100% náttúruleg, húðin verður ferskari og yfirbragðið unglegra.
50 mín
29.800 kr
prx33
PRX-T sýru meðferð fyrir andlit
PRX-T 33 medical peel er húðmeðferð fyrir andlit sem örva frumur húðarinnar til að endyrnýja sig á einstakan hátt. Þessi blanda inniheldur TCA sýrur (trichloroacetic acid) Kojic sýru og vetnisperoxíð (H202) sem styrkja og þétta húðina, minnka sýnileika fínna og djúpra lína. Meðferðin lýsir upp litabreytingar í húð, jafnar áferð...
50 mín
28.300 kr
andlitsmedferdheiturmaskiahendur
Draumurinn (andlitsmeðferð ásamt baknuddi)
Þessi meðferð snyrtistofunnar hefst á notalegu baknuddi til að losa um þreytu og stífleika í baki. Snyrtifræðingurinn lagar síðan andlitsmeðferðina að þinni húðgerð allt eftir því hvers hún þarfnast. Í þessari meðferð er róandi og slakandi nudd á andlit, axlir og höfuð að lokum er settur á maski sem endurnýjar...
80 mín
24.500 kr
femmainyeux_f39_300-1-813x1024-813x813
Andlitsbað ársins (andlitsmeðferð ásamt handa og fótanuddi)
Detoxygene andlitsmeðferð sem er eykur súrefnisupptöku húðar. Notalegt nudd á andlit, axlir og höfuð sem eykur slökun og vellíðan. Húðin fær fallegt og frísklegt útlit. Hendur og fætur fá kornakrem og nudd með þessari endurnærandi meðferð sem er einstaklega róandi og gefandi upplifun. Yndisleg dekur sem gefur orku og vellíðan.
80 mín
24.500 kr

Augnmeðferðir:

handsnyrting
Litun á augabrúnir og augnahár með plokkun eða vaxi
Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir mótaðar og lagaðar allt eftir þínum óskum.
30 mín
8.300 kr
handsnyrting
Lúxus litun á augabrúnir og augnahár með axla, höfuð og handanuddi
Frábær meðferð þar sem þú færð fullkomna slökun með augnlituninni. Meðferðin hefst á litun á augabrúnir og augnahár á meðan liturinn bíður á augunum er notalegt nudd á hendur. Liturinn fjarlægður á þægilegan og róandi hátt. Síðan eru augabrúnir mótaðar með vaxi eða plokkun allt eftir þínum óskum. Eftir litunina...
45 mín
13.500 kr
handsnyrting
Litun á augabrúnir, augnahár, handanudd og heitur handmaski
Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir mótaðar og lagaðar allt eftir þínum óskum. Yndislegt handanudd með Guinot handáburði og heitur maski sem gefur góða slökun.
30 mín
10.100 kr
handsnyrting
Litun á augnahár með plokkun eða vaxi í brúnir
Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir mótaðar og lagaðar allt eftir þínum óskum.
30 mín
6.700 kr
handsnyrting
Litun á augnahár
Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir mótaðar og lagaðar allt eftir þínum óskum.
30 mín
6.700 kr
handsnyrting
Litun á augabrúnir með plokkun eða vaxi
Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir mótaðar og lagaðar allt eftir þínum óskum.
30 mín
6.700 kr
handsnyrting
Plokkun/vax á brúnir
30 mín
6.100 kr
eyelogic
Guinot Eye Logic augnmeðferð
Öflug sérmeðferð fyrir augnsvæðið sem vinnur gegn hrukkum, þrota og baugum.  Í meðferðinni er notast við Hydradermie tækið þar sem virkum efnum er þrýst niður í húðina.  Meðferðin hindrar þrota, minnkar dökka bauga, styrkir og endurnýjar frumustarfsemi húðar.
45 mín
16.800 kr
eyelogic
Guinot Eye Logic augnmeðferð með litun
Öflug sérmeðferð fyrir augnsvæðið sem vinnur gegn hrukkum, þrota og baugum.  Í meðferðinni er notast við Hydradermie tækið þar sem virkum efnum er þrýst niður í húðina.  Meðferðin hindrar þrota, minnkar dökka bauga, styrkir og endurnýjar frumustarfsemi húðar. Litun á brúnir og augnahár.
60 mín
25.100 kr

Lash Lift og Brow Lamination:

hydra-summum-medferd-post
Lash Lift
60 mín
13.800 kr
hydra-summum-medferd-post
Lash Lift og litun á brúnir
75 mín
16.200 kr
hydra-summum-medferd-post
Brow lamination
45 mín
13.800 kr
hydra-summum-medferd-post
Brow lamination og litun á augnhár
60 mín
16.200 kr
hydra-summum-medferd-post
Lash Lift, Brow lift litun á augnhahár, augabrúnir og plokkun eða vax á brúnir
90 mín
19.900 kr

Augnháralengingar:

handsnyrting
Augnháralenging nýtt sett
90 mín
23.900 kr
handsnyrting
Augnháralenging – lagfæring 75 mín
75 mín
17.300 kr
handsnyrting
Augnháralenging – lagfæring 60 mín
60 mín
14.900 kr
handsnyrting
Augnháralengingar - lagfæring 60 mín ásamt litun á augnhár og brúnir
90 mín
23.200 kr
handsnyrting
Augnháralenging – lagfæring 45 mín
45 mín
11.100 kr
handsnyrting
Leysa af augnháralengingar
30 mín
4.900 kr

Varanleg förðun:

Processed with MOLDIV
Varanleg förðun augabrúnir Microblading 2. skipti
Í var­an­legri förðun er sett litar­efni í efri lög leðurhúðar­inn­ar. Með förðun­inni er til dæm­is hægt að skerpa á augn­um­gjörðinni og stund­um þarf að „leiðrétta“ auga­brún­ir, það er að segja laga formið á þeim en það er gert með „hair stroke“-tækni. Þá er fyllt inn í auga­brún­irn­ar sem eru þegar til...
105 mín
75.000 kr
Processed with MOLDIV
Varanleg förðun Microblading endurkoma
Í var­an­legri förðun er sett litar­efni í efri lög leðurhúðar­inn­ar. Með förðun­inni er til dæm­is hægt að skerpa á augn­um­gjörðinni og stund­um þarf að „leiðrétta“ auga­brún­ir, það er að segja laga formið á þeim en það er gert með „hair stroke“-tækni. Þá er fyllt inn í auga­brún­irn­ar sem eru þegar til...
60 mín
37.500 kr
Processed with MOLDIV
Varanleg förðun augnalína 2. skipti
Varanleg augnlína fer fram úr væntingum. Meðferðin er gerð þannig að fín húðflúruð lína eru dregin eftir augnlokinu sem lítur út eins og eftir notkun augnblýants, nema án þess að hún smiti út frá sér og klessist. Kostir varanlegrar augnlínu eru margir og viðskiptavinur getur valið þá gerð og þykkt augnlínu...
90 mín
75.000 kr
Processed with MOLDIV
Varanleg förðun augnalína endurkoma
Varanleg augnlína fer fram úr væntingum. Meðferðin er gerð þannig að fín húðflúruð lína eru dregin eftir augnlokinu sem lítur út eins og eftir notkun augnblýants, nema án þess að hún smiti út frá sér og klessist. Kostir varanlegrar augnlínu eru margir og viðskiptavinur getur valið þá gerð og þykkt augnlínu...
75 mín
37.500 kr

Fótsnyrting:

fotur
Fótsnyrting
Fótsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Húð og hælar mýktir upp á mjúkan og þægilegan hátt með kornakremi og endað á þægilegu fótanuddi.
60 mín
14.900 kr
fotur
Fótsnyrting með naglalakki
Fótsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Húð og hælar mýktir upp á mjúkan og þægilegan hátt með kornakremi og endað á þægilegu fótanuddi. Neglur lakkaðar.
70 mín
17.300 kr
fotur
Fótsnyrting með geli
Fótsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Húð og hælar mýktir upp á mjúkan og þægilegan hátt með kornakremi og endað á þægilegu fótanuddi.
75 mín
18.800 kr
fotur
Fótsnyrting ásamt heitum handmaska
Fótsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Húð og hælar mýktir upp á mjúkan og mildan hátt með kornakremi og endað á þægilegu fótanuddi. Með þessari meðferð fylgir yndislega slakandi gott nudd á hendur og heitur handmaski.
60 mín
16.700 kr
fotur
Fótsnyrting með naglalakki og heitum handmaska
Fótsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Húð og hælar mýktir upp á mjúkan og mildan hátt með kornakremi og endað á þægilegu fótanuddi. Með þessari meðferð fylgir yndislega slakandi gott nudd á hendur og heitur handmaski.
75 mín
19.100 kr
fotsnyrting
Þjölun og lökkun, neglur klipptar, pússaðar og naglakkaðar
45 mín
10.700 kr
fotsnyrting
Þjölun og gellökkun, neglur klipptar, pússaðar og naglakkaðar
60 mín
15.100 kr

Fótaaðgerð:

fotur
Fótaaðgerð
60 mín
15.500 kr
Close-up of young woman having reflexology
Fótaaðgerð með naglalakki
60 mín
17.300 kr
fotur
Smá aðgerð án fótabaðs
30 mín
7.900 kr
fotur
Smá aðgerð með fótabaði
30 mín
9.400 kr
fotur
Spangir
30 mín
6.500 kr

Handsnyrting:

hendur
Handsnyrting án lakks
Neglur þjalaðar, naglabönd snyrt  á mjúkan og þægilegan hátt. Yndislega gott nudd á hendur með nærandi handáburði.
45 mín
12.200 kr
hendur
Handsnyrting með naglalakki
Neglur þjalaðar, naglabönd snyrt á mjúkan og þægilegan hátt. Húðin hreinsuð með kornakremi, nudd á hendur með góðum handáburði og naglalakk að eigin vali.
60 mín
14.900 kr
hendur
Lúxus handsnyrting með kornakremi, maska og naglalakki
Neglur þjalaðar, naglabönd snyrt, húðin hreinsuð með kornakremi. Þétt og gott nudd á hendur með Guinot handáburði, heitur næringarmaski og naglalakk að eigin vali.
75 mín
16.700 kr
hendur
Þjölun og lökkun
30 mín
8.100 kr
hendur
Gellakk á eigin neglur (ekki gervineglur)
60 mín
15.500 kr
hendur
Gellakk fjarlægt og nýtt sett á ( ekki gervineglur)
60 mín
15.500 kr
hendur
Gellakk fjarlægt (ekki nýtt sett á)
45 mín
12.200 kr

Gervineglur:

hendur
Nýtt sett gervineglur með French Manicure
90 mín
18.400 kr
handsnyrting
Nýtt sett gervineglur með gellakki
90 mín
18.400 kr
hendur
Lagfæring á gervinöglum
90 mín
17.400 kr
hendur
Fjarlægja gervineglur
75 mín
16.400 kr

Vaxmeðferðir:

avaxtasyrur
Vax að hnjám
30 mín
7.600 kr
avaxtasyrur
Vax að hnjám og frama á lærum (eða aftan á lærum)
45 mín
11.500 kr
avaxtasyrur
Vax að hnjám, aftaná / eða framaná lærum og nári
45 mín
12.600 kr
avaxtasyrur
Vax að hnjám og í nára
30 mín
11.600 kr
avaxtasyrur
Heilvax, fætur og nári
60 mín
14.200 kr
avaxtasyrur
Vax fætur alla leið og undir hendur (ekki brasilískt)
60 mín
15.300 kr
avaxtasyrur
Vax í nára
30 mín
7.500 kr
avaxtasyrur
Vax í nára og á lærum
60 mín
15.300 kr
avaxtasyrur
Vax undir hendur
30 mín
5.400 kr
avaxtasyrur
Vax að hnjám og undir hendur
30 mín
11.600 kr
avaxtasyrur
Vax að hnjám, undir hendur og nári
60 mín
13.900 kr
avaxtasyrur
Vax á andliti
30 mín
5.700 kr
avaxtasyrur
Vax á efri vör
30 mín
3.500 kr
avaxtasyrur
Vax á bak
30 mín
11.900 kr

Brasilískt vax:

avaxtasyrur
Brasilískt vax endurkoma innan 4-6 vikna
30 mín
8.700 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax endurkoma innan 4-6 vikna 45 mín
45 mín
8.700 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax fyrsti tími
45 mín
9.700 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og heilvax á fætur (bras. fyrsti tími)
60 mín
19.100 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og heilvax á fætur innan 4-6 vikna
60 mín
17.800 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og vax að hnjám (bras. fyrsti tími)
45 mín
15.400 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og vax að hnjám innan 4-6 vikna
45 mín
13.100 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og vax að hnjám og undir hendur (bras. fyrsti tími)
60 mín
15.500 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og vax að hnjám og undir hendur innan 4-6 vikna
45 mín
14.400 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og vax undir hendur (bras. fyrsti tími)
45 mín
14.500 kr
avaxtasyrur
Brasilískt vax og vax undir hendur innan 4-6 vikna
45 mín
12.200 kr

Háreyðing:

femapaisement_f39_300-1-593x593
Háreyðing 15 mín
15 mín
8.800 kr
femapaisement_f39_300-1-593x593
Háreyðing 15 mín 6 tímar m/afsl.
15 mín
47.520 kr
femapaisement_f39_300-1-593x593
Háreyðing 20 mín
20 mín
9.600 kr
femapaisement_f39_300-1-593x593
Háreyðing 20 mín 6 tímar m/afsl.
20 mín
51.840 kr
femapaisement_f39_300-1-593x593
Háreyðing 30 mín
30 mín
10.400 kr
femapaisement_f39_300-1-593x593
Háreyðing 30 mín 6 tímar m/afsl.
30 mín
56.160 kr

Líkamsnudd:

dreamstime-nudd-730x730
Líkamsnudd
50 mín
16.900 kr

Förðun:

femdemak_f39_300-844x1024
Dagförðun
45 mín
11.900 kr

Dekurpakkar:

litunogplokkun
Guinot Age Summum andlitsmeðferð, handsnyrting og litun
Sérlega notaleg Age Summum andlitsmerðferð þar sem áhersla er lögð á að næra húðina og gera hana silkimjúka. Áhrifaríkur andlitsmaski ásamt slakandi nuddi gera þessa meðferð að einstakri upplifun. Litun á augabrúnir og augnhár, ásamt handsnyrtingu með naglalakki að eigin vali fylgja með í þessum dekurpakka.
240 mín
49.400 kr
femmainyeux_f39_300-1-813x1024-813x813
Andlitsmeðferð, handsnyrting og fótsnyrting
Détoxygene andlitsmeðferð, hand- og fótsnyrting. Yndisleg andlitsmeðferð sem eykur súrefnisupptöku húðar. Notalegt nudd á andlit, axlir og höfuð sem eykur slökun og vellíðan. Húðin fær frísklegt og fallegt útlit. Hand- og fótsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt, hressandi nudd og naglalakk að eigin vali. Við mælum með þessum...
255 mín
52.300 kr
fotur
Hand- og fótsnyrting með naglalakki
Handsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Kornakrem borið á sem hressir húðina og undirbýr hana undir gott handanudd með Guinot nærandi handáburði. Þú velur síðan naglalakk í þínum uppáhaldslit. Fæturnir þvegnir með heitum þvottastykkjum, neglur eru síðan snyrtar og klipptar. Naglabönd fjarlægð ásamt harðri húð, kornakrem borið á...
255 mín
32.300 kr