Dermatude andlitsmeðferð
29.800 kr.
Dermatude er kröftug meðferð fyrir andlit og háls.
Húðin verður þéttari og stinnleiki eykst, húðholur verða fínlegri, blóðrásin örvast og almennt ástand húðarinnar batnar. Dermatude hjálpar til við að endurnýjuna húðina og örvar viðgerðarferli hennar. Virkni meðferðarinnar er 100% náttúruleg, húðin verður ferskari og yfirbragðið unglegra.