Guinot lúxus Hydrademie andlitsmeðferð
29.800 kr.
Rafræn Guinot hydradermie meðferð sem er einstök í sinni röð. Valin eru gel sem henta húðgerð hvers og eins. Meðferðin byggist á vöðva- og sogæðaörvun ásamt andlits- og herðanuddi. Vöðvaörvun styrkir andlits- og hálsvöðva, húðin verður sléttari, stinnari og frísklegri. Sogæðaörvun eykur úrgangsefnalosun húðvefja og dregur úr þrota og þreytu. Þessi kröftuga meðferð endar á yndislegu nuddi á axlir andlit og höfuð. Við mælum með þessari áhrifaríku meðferð.