Guinot lúxus Hydrademie andlitsmeðferð

29.800 kr.

Rafræn Guinot hydradermie meðferð sem er einstök í sinni röð. Valin eru gel sem henta húðgerð hvers og eins. Meðferðin byggist á vöðva- og sogæðaörvun ásamt andlits- og herðanuddi. Vöðvaörvun styrkir andlits- og hálsvöðva, húðin verður sléttari, stinnari og frísklegri. Sogæðaörvun eykur úrgangsefnalosun húðvefja og dregur úr þrota og þreytu. Þessi kröftuga meðferð endar á yndislegu nuddi á axlir andlit og höfuð. Við mælum með þessari áhrifaríku meðferð.

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða