Velkomin á gjafabréfasíðuna okkar.

Hér getur þú keypt gjafabréf í allar meðferðir hjá okkur.

Þú velur meðferðina, greiðir með greiðslukorti og gjafabréfið er sent til þín í tölvupósti strax eftir kaupin.

Hægt er að velja í ferlinu að senda gjafabréfið beint í tölvupósti  á þann aðila sem á að njóta.

Hægt er að nota gjafabréfið til að bóka meðferðina í tímabókunarkerfinu hjá okkur.

ALLAR VÖRUR