Nafn viðtakanda
Skilaboðin þín munu birtast hér á gjafabréfinu sem þú sendir til viðtakanda.
Nafn/nöfn gefenda
Andlitsbað ársins
Detoxygene andlitsmeðferð sem er eykur súrefnisupptöku húðar.
Notalegt nudd á andlit, axlir og höfuð sem eykur slökun og vellíðan. Húðin fær fallegt og frísklegt útlit. Hendur og fætur fá kornakrem og nudd með þessari endurnærandi meðferð sem er einstaklega róandi og gefandi upplifun.
Yndisleg dekur sem gefur orku og vellíðan. 1. klst. 30 mín.
Gjafabréfsnúmer:
xxxxxxxx
Gildistími:
14/12/2025