Nafn viðtakanda

Skilaboðin þín munu birtast hér á gjafabréfinu sem þú sendir til viðtakanda.

Nafn/nöfn gefenda

Slökunarferðalag með hand- og fótsnyrtingu.


Handsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt. Kornakrem borið á sem hressir húðina og undirbýr hana undir gott handanudd með Guinot nærandi handáburði. Þú velur síðan naglalakk í þínum uppáhaldslit. Fæturnir þvegnir með heitum þvottastykkjum, neglur eru síðan snyrtar og klipptar. Naglabönd fjarlægð ásamt harðri húð, kornakrem borið á sem undirbýr húðina fyrir gott fótanudd. Naglalakk að eigin vali í þínum uppáhaldslit. Á meðan naglalakkið þornar er létt höfuðnudd sem er róandi og slakandi í senn. Þetta er algjör slökun og tekur um 120 mín.

 
Gjafabréfsnúmer: xxxxxxxx

Gildistími: 19/08/2023