Andlitsmeðferðirnar hjá okkur eru allar lúxusmeðferðir hver á sinn hátt
Meðferðirnar okkar eru sannkallað dekur þar sem áhersla er lögð á að gera heimsóknina til okkar að notalegri stund. Valin er andlitsmeðferð sem hentar húðgerð hvers og eins. Allar okkar meðferðir innihalda hreinsun, næringu, róandi og slakandi nudd, sem endurnærir og veitir orku og ljóma.
Endurnýjaðu ljóma og heilbrigði húðarinnar með réttri ummönnun.
Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega --
ATH ! Ekki er hægt að afbóka í skilaboðum eða tölvupósti, vinsamlega notaðu link sem sendur var í tölvupósti þegar bókunin var staðfest.