Starfsfólk

Við leggjum áherslu á góða og faglega þjónustu, hlökkum til að taka á móti þér.
agusta
Ágústa Kristjánsdóttir
Snyrtifræðimeistari og fótaaðgerðafræðingur
birgitta
Birgitta Björgvinsdóttir
Snyrtifræðingur
elma_dis_geirmundsdottir_snyrtistofa_agustu_lit-400x400
Elma Lísa
Snyrtifræðimeistari
hildur_litur-400x400
Hildur Hjálmarsdóttir
Snyrtifræðimeistari
hjordis_litur-400x400
Hjördís Bachmann
Snyrtifræðingur
katrin_hlynsdottir_sn.agustu_litur-400x400
Katrín Hlynsdóttir
Snyrtifræðingur
lydia_bjork_gudmundsdottir_sa_litur-400x400
Lydia Björk Guðmundsdóttir
selka_solbjort_eiriksdottir_sa_litur-400x400
Selka Sólbjört Eiríksdóttir
sigridurhronn-400x400
Sigríður Hrönn
Fótaaðgerðarfræðingur
steinunn_maria_jorundsdottir_snyrtistofa_agusta_lit-400x400
Steinunn María
Snyrtifræðingur

Snyrtistofan Ágústa

Snyrtistofan hóf rekstur árið 1989. Hún var fyrst til húsa á Klapparstíg 16, 101 Reykjavík en flutti í Hafnarstræti 5 í hverfi 101 árið 1994. Við höfum nú flutt okkur í Faxafen 5, 108 Reykjavík. Á snyrtistofunni starfa að meðaltali 7 til 12  starfsmenn. Eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Kristjánsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur. Hjá okkur starfa einungis þrautþjálfaðir snyrtifræðingar og margir þeirra með áralanga reynslu í að meðhöndla húðina. Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar alhliða þjónustu á sviði snyrtingar, fótaaðgerða og nudds, fyrir bæði kynin, í rólegu og endurnærandi andrúmslofti.
Snyrtistofan Ágústa
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.