Baknudd, andlitsbað og heitur maski á hendur
18.100 kr.
Slakandi nudd á bak með heitum olíum, andlitsmeðferð með sérvöldum ilmolíum. Upplifðu ilmkjarnaolíumeðferðina á snyrtistofunni. Hún er tileinkuð húð þinni og er með sérhæfða virkni eftir ástæðum hverju sinni. 1 klst. 30 mín.