Nafn viðtakanda
Skilaboðin þín munu birtast hér á gjafabréfinu sem þú sendir til viðtakanda.
Nafn/nöfn gefenda
Himnesk upplifun
Við kynnum nýja meðferð sem við erum afar spenntar yfir. Himnesk upplifun er endurnýjandi andlitsmeðferð þar sem nudd á hendur og fætur fylgir með. Yndisleg slökun þar sem nuddað er með heitum skeljum sem gefa afar gott nudd og hitinn tryggir vellíðan og slökun.
Gjafabréfsnúmer:
xxxxxxxx
Gildistími:
14/12/2025