Ekki missa af Vinadögunum okkar!

Við erum svo þakklátar fyrir alla okkar góðu og tryggu viðskiptavini að við blásum til “Vinadaga”, dagana 4. – 11. febrúar. Á Vinadögum fást gjafabréf í okkar vinsælustu meðferðir á afslætti ef keypt eru fjögur skipti. Gerðu góð kaup og dekraðu við þig.

Ekki missa af Vinadögunum okkar!

Tilboð 1. 
Guinot Hydradermie lift andlitsmeðferð 4. skipti, tilboðsverð 47.260.- (verð áður 55.600.-). Rafræn andlitslyfting, vöðvar í andliti þjálfaðir, sogæðar hreinsaðar og húðin verður stinnari. Þú velur hvort þú vilt fá andlits- og höfuðnudd eða andlitsmaska. 

Tilboð 2.
Age summum 4. skipti, tilboðsverð 54.060.-
(verð áður 63.600.-). Gegn ótímabærum aldursbreytingum, stinnari og þéttari húð. Sjáanlegur munur á innan við klukkustund og húðin endurheimtir unglegan ljóma.

Tilboð 3.
Guinot Hydradermie andlitsmeðferð 4. skipti, tilboðsverð 47.260.-
( verð áður 55.600.-). Styrkjandi og rakagefandi meðferð þar sem sérvalin virk efni eru neydd inn í dýpri lög húðarinnar. Þú velur hvort þú vilt fá andlits- og höfuðnudd eða andlitsmaska. 

Tilboð 4.
Opi gel á þínar neglur 4. skipti, tilboðsverð 27.540.-
(verð áður 32.400.-).
Neglur þjalaðar og naglabönd snyrt. Opi gel sett á sem styrkir og verndar náttúrulegu nöglina þína. Margir litir í boði. Hver er þinn uppáhaldslitur? 

Tilboð 5. 
Eye Logic augnmeðferð 4. skipti, tilboðsverð 33.660.-
( verð áður 39.600.-). Öflug sérmeðferð fyrir augnsvæðið sem vinnur gegn hrukkum, þrota og baugum.  Í meðferðinni er notast við Hydradermie tækið þar sem virkum efnum er þrýst niður í húðina.  Meðferðin hindrar þrota, minnkar dökka bauga, styrkir og endurnýjar frumustarfsemi húðar.

 

Við hlökkum til að taka á móti þér

Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilboð og við höfum samband fljótlega -- ATH ! Ekki er hægt að afbóka í skilaboðum eða tölvupósti, vinsamlega notaðu link sem sendur var í tölvupósti þegar bókunin var staðfest

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search